Gallerý Grásteinn

*

Gallerý Grásteinn *

Farandsýningin "Frá mótun til muna" var sett upp í Gallerý Grásteini á Skólavörðustíg. Hún stóð yfir frá 7. ágúst - 30. ágúst 2020. Blaðamaður frá Mogganum kom og tók viðtal og birti veglega grein um sýninguna. Um 200 gestir skrifuðu í gestabókina. 

Previous
Previous

Sýning og Gjörningur í Norska húsinu í Stykkishólmi

Next
Next

Sýning á Nýp á Skarðsströnd og í Leifsbúð í Búðardal 2021